ÁRSUPPGJÖR
by Althingisvaktin
Hráefni ársins: Iðnaðarsalt
Norðmaður ársins: Hannes Bjarnason
Dólgslæti ársins: Sneypuför framsóknarmanna á Íslenska barinn
Yfirmaður ársins: Stefán Einar Stefánsson, formaður VR
Læknir ársins: Jens Kjartansson
Elliheimili ársins: Eir
Sakamaður ársins: Geir H. Haarde
Vinir ársins: Björn Valur Gíslason og hundurinn hans
Sprengjumaður ársins: Valentínus Vagnsson
Lýðskrumari ársins: Ólafur Ragnar Grímsson
Sundrung ársins: Stjórnmálaflokkurinn Samstaða
Síonisti ársins: Bjarni Benediktsson
Fjárfestingartilraun ársins: Tilraun framsóknarmanna til að eignast Fréttatímann
Ferðalag ársins: För Bjarna Benediktssonar og Ragnheiðar Elínar Árnadóttur á landsþing Repúblikana í Tampa
Viðtal ársins: Viðtalið við Bjarna sem aldrei var tekið
Stefnuyfirlýsing ársins: Ályktun Bjartrar framtíðar
Jólagjöf ársins: Kynlíf með Þórhalli Heimissyni presti
Samsæriskenning ársins: Þráhyggja framsóknarmanna sem trúa því að þingmenn hafi handstýrt búsáhaldabyltingunni
Kratasamsæri ársins: Umræðan um iðnaðarsaltið
Fair and balanced ársins: Gísli Freyr Valdórsson, blaðamaður á Viðskiptablaðinu
Fasisti ársins: Björn Bjarnason
Þingmál ársins: Kuklniðurgreiðslutillaga Ólínu og Álfheiðar
Vandræðalegt ársins: Björt Ólafsdóttir, vonarstjarna Bjartrar framtíðar, í viðtali á Útvarpi Sögu
Dauðyfli ársins: Brynjar Níelsson
Helför ársins: Aðför ríkisstjórnarinnar að sjávarútveginum
Fyrirgefning ársins: Þegar ritstjóri DV ákvað að fyrirgefa útrásarvíkingunum
Dómgreindarbrestur ársins: Þegar Guðbjartur Hannesson lofaði Birni Zoega launahækkun
Pólitísk ráðning ársins: Þegar Össur Skarphéðinsson réði Guðmund Rúnar Árnason til Malaví
Hummer ársins: Hummerinn hans Jóns Ásgeirs
Leiðari ársins: Íslenska teboðið
Setning ársins: George W. Bush er ekki ritstjóri Washington Post
Mainstream miðjumaður ársins: Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hreppaflutningar ársins: Þegar Sigmundur Davíð bauð sig fram í Norðausturkjördæmi
Make over ársins: Árni Páll Árnason
Sneypuför ársins: Framboð Björns Vals í Reykjavík
Rauðvínsunnandi ársins: Höskuldur Þórhallsson
Rasshausar ársins: Smáfuglarnir á amx.is
Stjörnupar ársins: Einar Steingrímsson og Eva Hauksdóttir
Versti bloggari ársins: Röggi á Eyjunni
Pulsupartý ársins: Málsverðurinn eftir eftir aðalmeðferð um frávísunarkröfu í Al Thani málinu
Kommentari ársins: Ragnar Halldórsson
Formaður ársins: Gísli Freyr Valdórsson, formaður rekstrarráðs Fíladelfíusöfnuðarins
Feðraveldi ársins: Guðbergur Bergsson
Fyrirmynd ársins: Gillz
Samtök ársins: Samtök fasteignaeigenda og kaupmanna við Laugarveg
Skattgreiðandi ársins: Skafti Harðarson
Brúða ársins: Bjarni Benediktsson
Brúðuleikari ársins: Bláa höndin
Stöðuorka ársins: Hanna Birna Kristjánsdóttir
Hófsemdarmaður ársins: Jakob Bjarnar Grétarsson
Námskeið ársins: Smásagnanámskeið Ágústs Borgþórs Grétarssonar
Stjórnmálaferill ársins: Siggi stormur í Samstöðu
Útgerðarmaður ársins: Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupsstað
Börn ársins: Börnin hans Gunnþórs Ingvasonar
Kór ársins: Kór heimavarnarliðsins og tunnanna
Viðskiptamenn ársins: Lárus Welding, Guðmundur Hjaltason, Ragnar Z. Guðjónsson og Jón Þorsteinn Jónsson
Sæluástand ársins: Þegar Össur Skarphéðinsson borðaði hrossabjúgu
Dýr ársins: Blindrahundurinn hans Helga Hjörvars
Fjöldahreyfing ársins: LÍÚ
Hetja ársins: Hildur Lilliendahl
Glæsimenni ársins: Glæsimenni Guðbergs
Lattelepjari ársins: Egill Helgason
Smelludólgsháttur ársins: Andsetna barnið í Mogganum
Doktor ársins: Kristinn Ólason
Mannréttindaverðlaun ársins: Þegar Samtökin 78 heiðruðu Morgunblaðið
Rasistasnepill ársins: Morgunblaðið
Leyniskjöl ársins: Leyniskjölin úr kynjafræðinni
Best klæddi fjölmiðlamaður ársins: Þorbjörn Þórðarson
Latínulegend ársins: Þorbjörn Þórðarson þegar hann fjallaði um landsdómsmálið
Verkalýðshetja ársins: Guðmundur Kristjánsson í Brimi
Lopapeysa ársins: Vestfirska lopapeysan hennar Katrínar Jakobsdóttur
Gjörningur ársins: Furðuleg ádeila Björns Vals og Lúðvíks Geirssonar á málþóf stjórnarandstöðunnar
Heilög vandlæting ársins: Viðbrögð Illuga Gunnarssonar við gjörninginum
Kögunarbarn ársins: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Úrsögn ársins: Þegar Gylfi Arnbjörnsson sagði sig úr Samfylkingunni
Einelti ársins: Þegar RÚV tók ekki viðtal við Gunnar Braga og honum sárnaði
Mannréttindasamtök ársins: Málsvörn, samtök til stuðnings Geir H. Haarde
Starfskraftur ársins: Baldur Guðlaugsson, starfsmaður hjá lögmannastofunni Lex
Fjárlagatillögur ársins: Tillögur Sambands ungra sjálfstæðismanna
Feis ársins: Ádeila menntskælinga á tillögur SUS
Eldræða ársins: Viðbrögð Geirs H. Haarde við niðurstöðu landsdóms
Meðalhóf ársins: Bjarni Ben
Lítilmenni ársins: Þór Saari
Árás ársins: Árásin á tölvukerfi Þjóðráðs
Rannsóknarsetur ársins: Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt
Þáttastjórnandi ársins: Geir H. Haarde
Fyrirlestur ársins: Geir Jón í Valhöll
Prestur ársins: Kristján Valur Ingólfsson
Fyrirlesari ársins: Rasmussen nokkur sem hélt fyrirlestur um Ayn Rand
Lögreglumaður ársins: Jón Lárusson
Flokkaflakkari ársins: Róbert Marshall
Sjóræningi ársins: Birgitta Jónsdóttir
Móðursýki ársins: Viðbrögð Kauphallarinnar við ummælum Sigríðar Ingibjargar um stöðu Íbúðalánasjóðs
Öfgamenn ársins: Öfgamenn Bjarna í umhverfismálum
Kosningastjóri ársins: Ólafía B. Rafnsdóttir, kosningastjóri Ólafs Ragnars og Árna Páls
Ímyndarklúðrari ársins: Friðjón R. Friðjónsson, kosningastjóri Þóru Arnórsdóttur
Kaffispjall ársins: Kaffispjallið með Árna Páli
Glott ársins: Smeðjuglottið í þessu myndbandi
Tölvupóstur ársins: Tölvupósturinn frá aðstoðarmanni Sigmundar Davíðs
Fjáröflun ársins: Pennasala Samstöðu
Fáfræði ársins: Þegar Árni Páll fullyrti á Beinni línu hjá DV að NATO hefði aldrei ráðist inn í land
Auglýsing ársins: Hatursáróður rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar
Stjórnmálafræðingur ársins: Gunnar Helgi Kristinsson
Þöggun ársins: Þöggunin um aðförina að Baldri Guðlaugssyni
Endurmenntun ársins: 365 til London
Hæfust ársins: Edda Sif Pálsdóttir
Forsíða ársins: Bjarni Benediktsson framan á Nýju lífi
Vitni ársins: Bjarni Benediktsson
Gullæði ársins: Olíuleitin á Drekasvæðinu
Nafn á stjórnmálaflokki ársins: Björt framtíð
Gegnheill sómamaður ársins: Baldur Guðlaugsson
Skelfilegasta framtíðarsýn ársins: Lýsingin í síðustu efnisgrein þessa pistils
Deila ársins: Guðni Ágústsson vs. Davíð Þór Jónsson
Troll ársins: Vigdís Hauksdóttir
Fúsk ársins: Stjórnarskrárbreytingarnar
Söngvari ársins: Árni Páll Árnason
Skoðanakönnun ársins: Kosningin um stjórnarskrárbreytingarnar
Túlkunarmeistarar ársins: Birgir Ármannsson og Illugi Gunnarsson
Sarah Palin ársins: Vigdís Hauksdóttir
Krossfari ársins: Eva Hauksdóttir sem háði heilagt stríð gegn kennivaldi kvenhyggjunnar
Fórnarlömb ársins: Fjölskyldan sem slengt var framan á áróðursplakat LÍÚ án þess að veita leyfi fyrir því
Fyrirvinna ársins: Sjómenn þessa lands
Öryggisventill ársins: Ólafur Ragnar Grímsson
Pistill ársins: Ósjálfbjarga og elska það eftir Tinnu Rós Steinsdóttur
Slagorð ársins: Ísland í vonanna birtu, slagorð Framsóknarflokksins
Ósannindi ársins: Ósannindi Sigmundar Davíðs
Viti ársins: Framsóknarflokkurinn
Keflavíkurskinka ársins: Ragnheiður Elín Árnadóttir
Rasshausasegull ársins: Hildur Lilliendahl
Fjölmiðill ársins: Frelsisvaktin, svar frjálshyggjumanna við Alþingisvaktinni
Sókn ársins: Sóknin gegn sósíalisma
Sósíalisti ársins: Barack Obama
Gæluverkefni ársins: Þróunaraðstoð
Stétt ársins: Græðarar
Bakari ársins: Sigmundur Davíð
Óeirðir ársins: Lindex, Smáralind
Skrautdúkka ársins: Þóra Arnórsdóttir
Loftslagsvísindamaður ársins: Bjarni Benediktsson
Vinnuveitandi ársins: Ástþór Magnússon Wium
Stönt ársins: Þegar Ögmundur Jónasson greindi frá því í Morgunblaðinu að hann ætlaði að styðja tillögu Bjarna Ben um að draga ákæruna á hendur Geir H. Haarde til baka
Arðræningi ársins: Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja
Umhverfisverndarsinni ársins: Guðmundur Franklín Jónsson
Alþingisvaktin þakkar samfylgdina
og óskar lesendum gleðilegs nýárs.